Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira

Fréttir

Vasili Ljósin

Vasili Ljósin

Þessir æðislegu ljós eru komin til okkar 

Hönnuðurnir eru Vasili Popov and Lidiya Koloyarskaya og er stúdíóið þeirra staðsett í Amsterdam.

Ljósin eru innblásin af lífverum sjávarins á svo fallegan máta fljótandi um loftin.

Það er yndislegt hvað maður getur gert mikið fyrir rýmið með þessum ljósum.

Þau koma í flötum pakka og þú setur þau saman sjálf/ur sem er ennþá skemmtilegra.

Í kassanum eru 10 forklippt form sem eru gerð úr sterkum og endingargóðum 300gr pappír og skref fyrir skref leiðbeiningar, og sýna nákvæmlega hvar á að brjóta og líma saman.

ljósinu fylgir ekki ljósapera né snúra - mikilvægt er að nota LED perur eða aðrar orkusparandi perur, mælt er með 11watt og 400lm

stærðin á ljósunum samsettum er mismunandi en td er skjaldbakan 51x48x16