Fyrsta umhverfiskvöldið með Gunnellu var á miðvikudaginn 13 nóv og næstu tvo miðvikudaga verða einnig námskeið.
við gerðu hreinsilög og þvottaskífur ásamt því að fræðast um það hvað við getum gert sem einstaklingar til að sinna umhverfinu okkar betur.