Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira

Fréttir

Fill

Fill

FILL

​Við erum ótrúlega ánægð að það er að bætast við vöruúrvalið hjá okkur þessa dagana í umhverfisvænum vörunum okkar.

Við höfum verið með og verðum með áfram flottar vörur frá Mena svosem svitalyktareyðana, handklæðin tyrknesku ofl, Soley Organics er með sjampóin sín  og sturtusápur ofl og við fyllum einnig á þær vörur svo erum við með Spa of Iceland og Angan svo eitthvað sé talið upp og í vikunni bættist við vörumerkið Fill þar sem þu getur fengið allt sem þú þarft til að halda heimilinu hreinu á eiturefnalausan hátt.

FILL ER VÖRUMERKI SEM BÝÐUR UPP Á UMHVERFISVÆN ÞVOTTA- OG HREINSIEFNI SEM KOMA Í FALLEGUM GLERÍLÁTUM, ÞRÆLVIRKA OG STUÐLA AÐ MINNA MAGNI UMBÚÐA. VÖRURNAR KOMA Í 500 ML ÁPRENTUÐUM GLERFLÖSKUM- OG KRUKKUM, 10L BAG-IN-BOX ÁSAMT ÖÐRUM STÆRRI STÆRÐUM EINS OG 20 L, 200L, 600L OG 1000L.

 

FILL VÖRURNAR ERU FRAMLEIDDAR Í BRETLANDI, AF FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKI STAÐSETT Í NORTHAMPTONSHIRE. ÞAR STARFA EFNAFRÆÐINGAR VIÐ AÐ SETJA SAMAN FORMÚLUR SEM INNIHALDA AÐEINS LÍFBRJÓTANLEG INNIHALDSEFNI OG BÚA ÞANNIG TIL EINFÖLD, NÚTÍMALEG & ÁHRIFARÍK HREINSI- OG ÞVOTTAEFNI. ENGIN LITAREFNI. ENGIN SKAÐLEG INNIHHALDSEFNI. ENGAR PLASTFLÖSKUR. MINNI ÚRGANGUR. FILL CLEAN REPEAT.

FILL ER FYRIR ALLA ÞÁ SEM HAFA ÁHUGA Á BETRI OG UMHVERFISVÆNNI LEIÐUM VIÐ ÞRIFIN. FILL EINBLÍNIR Á AÐ FRAMLEIÐA EFTIRSÓTTAR UMHVERFISVÆNAR VÖRUR SEM ALMENNING LANGAR AÐ NOTA, Í GLERÍLÁTUM, SVO AÐ MINNI LÍKUR ERU Á AÐ UMBÚÐUM VERÐI HENT.

ÖLLUM EFNUM FILL ER AFLAÐ ÁN ÞESS AÐ GANGA Á NÁTTÚRUAUÐLINDIR, ERU EKKI PRÓFUÐ Á DÝRUM, VEGAN & LÍFBRJÓTANLEG, Þ.E. BROTNA NIÐUR Í NÁTTÚRUNNI. 
 

ALLAR VÖRUR ERU TIL BÆÐI MEÐ NÁTTÚRULEGUM ILM EÐA ÁN ALLS ILMS.