White Cane Spirit
White Cane Spirit
White Cane Spirit
White Cane Spirit

White Cane Spirit

4.500 ISK

Í mörg ár vann drykkjarframleiðandinn Lyre‘s að því að gera hið ómögulega mögulegt – að gefa fólki frelsi til að fá sér góðan drykk á sínum eigin forsendum.

Þannig varð til heil vörulína drykkja sem hefur alla eiginleika sterkra, klassískra drykkja, en inniheldur ekkert áfengi.

Aðeins allra besta hráefnið frá öllum heimshornum ratar í uppskriftir Lyre‘s í leit að hinu fullkomna bragði en þar hefur þeim tekist einstaklega vel til.

Með Lyre‘s má laga drykki með minna áfengismagni eða hafa þá hreinlega 0% allt eftir því hvað hentar hverjum og einum og tilefninu sjálfu.

Það er engu til sparað í bragði og upplifun en í ofanálag helst hugsunin skýr og möguleikar morgundagsins eru endalausir þrátt fyrir góða skemmtun kvöldið áður.

 

hér er hægt að skoða uppskrifftir af drykkjum

Recipes - Alcoholic Content - Non-Alcoholic - Page 1 - Lyre's Spirit Co UK (lyres.co.uk)