Villt dýr

Villt dýr

4.690 ISK

Vörulýsing

Þessi fallegu möntru spil eru með 28 jákvæðum staðhæfingum sem stuðla að því að efla, hvetja og styrkja á hverjum degi.

Spilin eru ætluð fyrir alla aldurshópa og með spilunum fylgir VISS viðarkubbur til þess að láta spil dagsins standa í. Kubbarnir eru að mestu handunnir og engir tveir eru því nákvæmlega eins.

VISS er vinnu- og hæfingarmiðstöð fyrir fólk með skerta starfsgetu og er starfrækt á Selfossi. Við erum mjög þakklátar fyrir þeirra vinnu við að framleiða kubbana undir spilin okkar.

Fiðrildaspilin, Villtu dýraspilin og Klassískuspilin eru öll með sömu möntrunum.