uppþvottakubbur

uppþvottakubbur

2.300 ISK

Kubburinn leysir af hólmi fljótandi uppþvottalögin og þar með plastbrúsann sem henni fylgir.

Innihald sápunnar er: Kókoshnetu sápa, aloe og þykkni af suður amerískum sápuberki - sem sagt umhverfisvænt hreinsiefni, því sápuna má nota í öll almenn þrif, sem blettahreinsi, á teppi ofl.

Sápan er laus við: Pálmaolíu, súlfat og parabena og hentar vegan lífsstíl.

Hún er um 215 gr. að þyngd og getur dugað í nokkra mánuði.