Gæðastund
Gæðastund
Gæðastund
Gæðastund

Gæðastund

5.990 ISK

GÆÐASTUND er skemmtilegur og hvetjandi spjall-leikur. Fallegur spilastokkur með 55 jákvæðum og eflandi spurningum sem henta fyrir fjölskyldur á öllum aldri.
Hugmyndafræðin að baki hönnun spilsins er að auðvelda fjölskyldum að efla jákvæða umræðu í daglegu lífi á einfaldan hátt. 

Nútímalíf fjölskyldunnar er oft annasamt og því er mikilvægt að nýta vel þær stundir sem fjölskyldan hefur sama. 
Spilið ýtir undir skemmtilegar og öðruvísi umræður og gefur dýrmætar minningar. Tilvalinn leikur við matarborðið, í sófanum, í fríinu eða hvar sem er.


Breytum stund í gæðastund!