Draumar - markmiðabók
5.900 ISK 6.900 ISK
Hin íslenska Bucket List bók!
Öll eigum við okkur drauma. Þeir geta verið stórir eða smáir, merkilegir og ómerkilegir. Aðalatriðið er að þeir skipti okkur máli. Í Draumum hefur höfundur búið til form sem við flest þekkjum sem hjálpar okkur að halda utan um markmið okkar og drauma – og láta þau rætast.
Höfundur bókarinnar er Kristborg Bóel.