
Lifandi hlutir Nr. 3 Hvítur
11.500 ISK
Lifandi hlutir eru vasar og kertastjakar úr náttúrulegu hráefni; marmara og látúni.
Abstrakt hlutur með fleiri en einn notkunarmöguleika var upphaflega það verkefni sem hönnuðinum Ólínu Rögnudóttur var falið og útkoman hefur slegið í gegn hérlendis.
Stærð: 8 x 4 x 9 cm