Composition light hvítt
Composition light hvítt
Composition light hvítt
Composition light hvítt
Composition light hvítt

Composition light hvítt

45.430 ISK 64.900 ISK

Hugmyndin með Composition Light var að láta tvö grunnhráefni, stein og málm kallast á með notkun ólíkra forma og ljóss, en hönnuðurinn Theodóra Alfreðsdóttir er nú þegar orðin þekkt fyrir mótarannsóknir sínar og sterka formnotkun.

Lampinn er úr tveimur náttúrlegum hráefnum, marmara og áli og með LED ljósi. Ekkert plast er notað í umbúðir um þessarar hönnunar fremur en annarra vara FÓLK. Varan er í framleiðslu og væntanleg í lok janúar.