BJARMI

BJARMI

4.720 ISK 5.900 ISK

BJARMI ILMKERTI


 


ILMKERTIN FRÁ URÐ INNIHALDA BLÖNDU AF SOJA OG BÝVAXI MEÐ KVEIK ÚR 100% BÓMULLARÞRÆÐI. KERTIN ERU HÖNNUÐ OG ÞEIM PAKKAÐ Á ÍSLANDI EN FRAMLEIDD Í FRAKKLANDI. BRENNSLUTÍMI ER 40-45 KLST.


Bjarmi táknar aukna birtu vorsins þegar náttúran vaknar eftir veturinn. Ilmurinn vekur minningar um hlýju frá arineldi í íslenskum sumarbústað að vori. Ilmurinn samanstendur af fersku svörtu tei, múskati og hlýjum sedrusviðartónum.Svart te / Bergamót / Mandarína
Rósir / Negull / Patsjúlí
Sedrusviður / Sandelviður / Labdanum

 

Mælt er með að hafa kveikinn ekki lengri en 0,5 cm til að koma í veg fyrir að kertin sóti. Með því að brenna kertið ekki lengur en í tvo tíma viðhelst ilmurinn af kertinu lengur.