


Augnhvíla
3.700 ISK
Augnhvílan útilokar birtu til að öðlast djúpa slökun og veitir mjúkan þrýsting sem örvar framleiðslu á melótonín. Hönnuð sérstaklega til að nota í vatnsslökun og þolir klór og saltvatn.
• Útilokar birtu
• Með mjúkri þyngd sem stuðlar að djúpslökun
• Sterkt og endingargott efni sem að þolir vel vatn
Neoprene, lycra og microbeads fylling. Ein stærð.
Meðhöndlun: Handþvottur · Ekki strauja · Ekki þurrhreinsa