Andlitsolía

Andlitsolía

6.990 ISK

Asta Glow inniheldur blöndu af olíum, ilmkjarnaolíum, kollageni, jurtum og astaxaníth með því markmiði að bæta útlit húðarinnar, gefa raka, draga úr fínum línum og verja húðina fyrir UVA geislum.

Astaxaníth er öflugt andoxunarefni og gefur olíunni þennan fallega náttúlega rauða lit sem skilur húðin eftir glóandi og sólkissta.

  • Innihald:

    Rosa canina

    Vitis vinifera

    Jojoba
    Achillea millefolium

    Calendula officinalis

    Vegan collagen

    Astaxanthin 

    Ylang ylang, Frankincense, Cedarwood ilmkjarnaolíur