Viðburðir

Hér er að finna næstu viðburði hjá okkur

Jólakransanámskeið Margrétar Leópoldsdóttur hjá Golu og Glóru, skráning í tölvupósti margret@golaogglora.is

námskeiðin eru 18nóvember og 25 nóvember, kl 10:00 og 14:00

 

Kvöldopnun föstudaginn 30 nóvember til kl 20:00

Aðventuhelgarnar er opið hjá okkur laugardaga og sunnudaga frá 12-17, 1og2 des, 8og9 des, 15og16 des.

19-22des verður opið 12:00-22:00

Á þorláksmessu verður opið hjá okkur til kl 22:00