Um okkur

Litla Hönnunar Búðin opnaði 3. september 2014.

Eigendur eru hjónin Sigríður Margrét Jónsdóttir og Elvar Gunnarsson. Verslunin er staðsett að Strandgötu 19 í Hafnarfirði og samhliða henni er hægt að versla á netverslun okkar www.litlahonnunarbudin.is.

Það er okkur hjartans mál að vera með á boðstólunum gæða vörur fyrir viðskiptavini okkar, rekjanlegar vörur til uppruna síns og að gera okkar besta í að finna einstakar vörur sem ekki eru fáanlega allstaðar.

Verslunin er opin alla virka daga frá 12-18 og laugardaga frá 12-16.

Til að hafa samband við okkur má senda okkur email á verslun@litlahonnunarbudin.is

Fylgist endilega með okkur á instagram á @litlahonnunarbudin.is á facebook á www.facebook.com/litlahonnunarbudin