
Líkamsolía
4.990 ISK
Líkamsolía sem örvar blóðflæði og getur hjálpað til gegn æðahnútum og appelsínuhúð.
Olían er hreinsandi, bólgueyðandi, sveppaeyðandi og bakteríueyðandi og ilmurinn af ösp í bland rósarviðinn erk unaðsleg!
Innihald: Ösp, birki, blóðberg, aztek rót, gingko bilboa, propolis, Witch-hazel, jojoba, rósaberjaolía, rósarviður ilmjarnaolía.
100 ml