Emotions plakat - 70X100cm

Emotions plakat - 70X100cm

17.900 ISK

Emotions plakat.

ATH SÉRPÖNTUN - tekur 2-3 daga að fá 

Plakatið byggir á geómetrískum formum, mildum bakgrunnslitum og innblæstri úr heimi lyndistákna eða emoji sem grópast hefur inní samskiptamenningu okkar og samtíma. Minimalísk myndbygging sem vekur tilfinningar og færir ró á sama tíma. 

 

Nánari lýsing:

Stærð: 70X100 - án ramma

Pappír: 180gr. mattur. 

Fáanlegir litir: Bleikt, blátt og grænt.

Hönnun: Elvar Gunnarsson