

Þóra Hvanndal
Kynning á hönnun / list:
Þjóðlegir skartgripir úr ekta silfri með sjávarslípuðu hrauni eða roði.
Samfélagsmiðlar sem þú ert á:
Facebook og Instagram
Hver er þinn innblástur:
Íslensk náttúra og skandinavísk hönnun.
Hver er þinn uppáhalds eftirréttur:
Voða lítið fyrir eftirrétti :)
Hvað er uppáhalds að gera í Hafnarfirði:
Taka þátt í þeim fjölmörgu menningar viðburðum.
Uppáhalds Júróvisíon lag:
Euphoria
Ebru Gürdemir
Frá Tyrklandi, flutti her fyrir 18 árum síðan. So far so good 🤞Stolt móðir tveggja stráka. Gaman að taka myndir, skoða nýtjamarkaði og seconhand búðir, prjóna, elda.
Kynning á hönnun / list:
Allt glinglingjewelry er handgerð hér á Islandi hjá mér. Efnið sem ég nota oftast eru natturulegar steinar, endurunnið gler perlur, vintage perlur og brass. Mér finnst skemmtilegast að leika með lita samsetningar . Stundum skartgripir sem ég bý til eru einfalt en samt "statement" og stundum bara skemmtilegt og öðruvisi.
Samfélagsmiðlar sem þú ert á:
http://www.facebook.com/glinglingjewelry
@glinglingjewelry á instagram
Glingling@etsy.com
Hver er þinn innblástur:
Litir, tonlist, nattura, folk
Hver er þinn uppáhalds eftirréttur:
Künefe frá Tyrklandi og frönsk súkkulaði kaka hér
Hvað er uppáhalds að gera í Hafnarfirði:
Kikja í Litlahönnunarbúðin
Uppáhalds Júróvisíon lag:
Eg fygjast ekki með jurovision